Betra seint ...

Webb hafði ekki reiknað með að fá pundin sín endurgreidd.
Webb hafði ekki reiknað með að fá pundin sín endurgreidd. Reuters

Karlmaður í Sheffield í Bretlandi lánaði illa stöddum Ástrala 5 pund fyrir ferjumiða árið 1969 og hefur nú fengið greiðann endurgoldinn, 39 árum seinna, að sögn BBC.

 Maðurinn heitir Jim Webb og hitti Ástralanna á sínum tíma í Ostend í Belgíu. Þegar Webb var nýlega að heiman kom Ástralinn Gary Fenton í heimsókn afhenti kort með nafni sínu og 200 pund. Á meðfylgjandi miða stóð: ,,Til Jim Webb, hann er góður maður. Frá Gary Fenton, sem er lengi að borga skuldirnar sínar." 

Webb sagðist vera snortinn af þessari skyldurækni og bað Fenton um að hafa endilega aftur samband en ákvað að gefa pundin 200 til góðgerðastofnunar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Að afla sér tekna merkir líklega að maður þurfi að leggja á sig það sama og margir aðrir, en með sínum einstaka hætti. Peningamálin ættu að komast í eðlilegt horf á næstunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnar Jónasson
2
Harry Whittaker og Lucinda Riley
3
Jojo Moyes
4
Sólveig Pálsdóttir
5
Carin Gerhardsen
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Að afla sér tekna merkir líklega að maður þurfi að leggja á sig það sama og margir aðrir, en með sínum einstaka hætti. Peningamálin ættu að komast í eðlilegt horf á næstunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnar Jónasson
2
Harry Whittaker og Lucinda Riley
3
Jojo Moyes
4
Sólveig Pálsdóttir
5
Carin Gerhardsen