Betra seint ...

Webb hafði ekki reiknað með að fá pundin sín endurgreidd.
Webb hafði ekki reiknað með að fá pundin sín endurgreidd. Reuters

Karl­maður í Sheffield í Bretlandi lánaði illa stödd­um Ástr­ala 5 pund fyr­ir ferjumiða árið 1969 og hef­ur nú fengið greiðann end­ur­gold­inn, 39 árum seinna, að sögn BBC.

 Maður­inn heit­ir Jim Webb og hitti Ástr­al­anna á sín­um tíma í Ost­end í Belg­íu. Þegar Webb var ný­lega að heim­an kom Ástr­al­inn Gary Fent­on í heim­sókn af­henti kort með nafni sínu og 200 pund. Á meðfylgj­andi miða stóð: ,,Til Jim Webb, hann er góður maður. Frá Gary Fent­on, sem er lengi að borga skuld­irn­ar sín­ar." 

Webb sagðist vera snort­inn af þess­ari skyldu­rækni og bað Fent­on um að hafa endi­lega aft­ur sam­band en ákvað að gefa pund­in 200 til góðgerðastofn­un­ar.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Að vinna með sjálfan sig er alltaf gott, og í dag nýtur þú ávaxtanna af því. Leitaðu upplýsinga um það sem þú þarft að fá að vita.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Að vinna með sjálfan sig er alltaf gott, og í dag nýtur þú ávaxtanna af því. Leitaðu upplýsinga um það sem þú þarft að fá að vita.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir