Jólasveinar setja heimsmet

Rauðklæddir sveinkar í Búkarest.
Rauðklæddir sveinkar í Búkarest. Reuters

Nýtt heimsmet var sett í Búkarest í Rúmeníu í dag þegar um 4.000 jólasveinar komu saman í borginni til að deila út gjöfum.

Börn biðu í röðum eftir að fá gjafir frá 3.939 jólasveinum sem söfnuðust saman í miðborginni. Fyrra metið var sett í Taipei þegar 3.618 jólasveinar komu saman til að gefa jólagjafir.

Borgaryfirvöld keyptu gjafirnar og studdu tilraunina, sem var síðar staðfest sem heimsmet af fulltrúum frá Heimsmetabók Guinness.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Torill Thorup
5
Jenny Colgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Torill Thorup
5
Jenny Colgan