„Bush-skór“ vinsælir

Skótískan í dag
Skótískan í dag Reuters

Tyrkneski skósmiðurinn Ramazan Baydan fullyrðir að skórnir sem reynt var að fleygja í höfuðið á George W. Bush Bandaríkjaforseta hafi verið hans framleiðsla, af gerðinni Ducati Model 271.

Ekki er hægt að sannreyna fullyrðinguna, öryggisverðir sprengdu skóvopnin frægu í tætlur og skotmaðurinn, íraski fréttamaðurinn Muntader al-Zaidi, er í haldi. En Baydan græðir á tá og fingri því að „Bush-skórnir“ njóta nú gríðarlegra vinsælda. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar