Áramótunum seinkar

Þeir, sem bíða eft­ir því að skála fyr­ir nýju ári, eiga eft­ir að verða fyr­ir dá­litl­um von­brigðum og þó. Ástæðan er sú, að nýtt ár geng­ur ekki í garð þegar klukk­an slær tólf á miðnætti, held­ur einni sek­úndu síðar.

Hlaupár er á fjög­urra ára fresti eins og all­ir vita en hlaup­sek­únd­um er hins veg­ar bætt við eft­ir þörf­um. Það verður nú í 24. sinn síðan sá hátt­ur var tek­inn upp árið 1972. Það er vegna þess, að tím­inn er ann­ars veg­ar mæld­ur af atóm­klukku, sem skeik­ar inn­an við millj­arðasta úr sek­úndu á degi hverj­um, og hins veg­ar af  snún­ingi jarðar um eig­in öxul. Mis­ræmið staf­ar af því, að snún­ing­ur­inn er óreglu­leg­ur og það er margt, sem hef­ur áhrif á hann, m.a. þyngd­arafl sól­ar og mána, sjáv­ar­föll­in, sól­vind­ar, geimryk og seg­ul­storm­ar. Jafn­vel lofts­lags­breyt­ing­arn­ar marg­um­töluðu hafa sín áhrif vegna þess, að heim­skautaís­inn minnk­ar.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Síminn hringir, þú færð í sífellu skilaboð og aðrar tilkynningar sem trufla einbeitinguna. Jafnvel hálftíma einvera er nóg til þess að rétta kjölinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Síminn hringir, þú færð í sífellu skilaboð og aðrar tilkynningar sem trufla einbeitinguna. Jafnvel hálftíma einvera er nóg til þess að rétta kjölinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir