Næstum allir á Facebook

Facebook er ein - ef ekki sú vinsælasta - samskiptasíða …
Facebook er ein - ef ekki sú vinsælasta - samskiptasíða á netinu.

Samskiptavefurinn Facebook hefur heldur betur slegið í gegn hjá Íslendingum og er ekki ósennilegt að þar stefni í enn eitt heimsmetið miðað við höfðatölu eins og Íslendingum einum er lagið.

Vinsældir eru mestar meðal ungs fólks, því nær allir Íslendingar á aldrinum 20-29 ára, eða 95,8%, eru skráðir notendur á Facebook, skv. samantekt ABS Fjölmiðlahúss.

Allt í allt eru rúmlega 120 þúsund Íslendingar, sem nemur tæpum helmingi þjóðarinnar, með Facebooksíðu. Minnst er virknin í hópi 60 ára og eldri en þó nokkur því alls nota 1.560 Íslendingar á þessum aldri Facebook, eða 3,1%. Þá má geta þess að kynjaskiptingin meðal Íslendinga er 60% konur en 40% karlar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir