Næstum allir á Facebook

Facebook er ein - ef ekki sú vinsælasta - samskiptasíða …
Facebook er ein - ef ekki sú vinsælasta - samskiptasíða á netinu.

Sam­skipta­vef­ur­inn Face­book hef­ur held­ur bet­ur slegið í gegn hjá Íslend­ing­um og er ekki ósenni­legt að þar stefni í enn eitt heims­metið miðað við höfðatölu eins og Íslend­ing­um ein­um er lagið.

Vin­sæld­ir eru mest­ar meðal ungs fólks, því nær all­ir Íslend­ing­ar á aldr­in­um 20-29 ára, eða 95,8%, eru skráðir not­end­ur á Face­book, skv. sam­an­tekt ABS Fjöl­miðlahúss.

Allt í allt eru rúm­lega 120 þúsund Íslend­ing­ar, sem nem­ur tæp­um helm­ingi þjóðar­inn­ar, með Face­booksíðu. Minnst er virkn­in í hópi 60 ára og eldri en þó nokk­ur því alls nota 1.560 Íslend­ing­ar á þess­um aldri Face­book, eða 3,1%. Þá má geta þess að kynja­skipt­ing­in meðal Íslend­inga er 60% kon­ur en 40% karl­ar.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Mistökin eru til að læra af þeim svo hættu að refsa sjálfum þér og gerðu bara betur næst. Von og ótti eru eðlilegar tilfinningar og haldast oft í hendur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Mistökin eru til að læra af þeim svo hættu að refsa sjálfum þér og gerðu bara betur næst. Von og ótti eru eðlilegar tilfinningar og haldast oft í hendur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir