Andremma og sápulykt

Andremma?
Andremma? VASILY FEDOSENKO

Japönsku samtökin Nioi-bu eða Þefklúbburinn, hefur skráð yfir 160 tegundir lyktar frá ólíkum stöðum heims inn á vefsíðu. Á síðunni er heimskort þar sem lyktin er skráð og má þar m.a. finna: „gufu sem kemur upp úr hrísgrjónapotti“ eða  „notaða sokka að sumri.“

Síðan var sett á fót í desember og þar geta þeir 200 meðlimir Þefklúbbsins, ýtt á blöðru á heimskortinu til að nálgast lyktina eða notað skrá til að slá inn lykt sé hún ekki þegar á kortinu. Fleiri dæmi af lykt eru: „Kettir með andremmu“ í austurhluta Japan og „kúadella“ í Fujisava-borg. En það er ekki bara óþefur á síðunni því einnig má finna sápuilm frá París eða lykt af hreinum þvotti.

„Það eina sem vantar á vefsíðuna er þefskynið,“ sagði Matsubara, talsmaður KAYAC Inc. sem heldur síðunni úti.

Þefsíðuna má nálgast hér á japönsku.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir