Hello Kitty spítali í Taívan

Hello Kitty-börn
Hello Kitty-börn AP

Hello Kitty-kis­an fræga sætt­ir sig ekki leng­ur við að skreyta aðeins hand­tösk­ur, nest­is­box eða flug­vél­ar því nú hef­ur hún opnað eig­in fæðing­ar­spít­ala í Taív­an. Hau Sheng spít­al­inn er ætlaður kon­um sem vilja fæða börn í bleiku og bláu um­hverfi en það er trú eig­and­ans að kisu­um­hverfið virki ró­andi á börn sem for­eldra.

Á spít­al­an­um klæðast lækn­ar og hjúkr­un­ar­fræðing­ar bleik­um bún­ing­um og vegg­ir eru skreytt­ir fag­ur­bleik­um og blá­um kisu­mynd­um.  

Jap­anska fyr­ir­tækið Sanrio kynnti Hello Kitty á markaðinn árið 1974 og er það nú eitt sterk­asta vörumerki heims því kis­an skreyt­ir um 50.000 vöru­teg­und­ir í 60 lönd­um.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú verður miður þín vegna valdabaráttu á vinnustað. Stundum þarftu bara að reka þig í eitthvað hart til að vera beint í rétta átt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Lotta Lux­en­burg
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú verður miður þín vegna valdabaráttu á vinnustað. Stundum þarftu bara að reka þig í eitthvað hart til að vera beint í rétta átt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Lotta Lux­en­burg
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir