Eignaðist áttbura

Bandarísk kona eignaðist á dögunum áttbura. Hún er aðeins önnur konan í Bandaríkjunum sem eignast svo mörg lifandi börn.

Strákarnir sex og stelpurnar tvær komu í heiminn níu vikum fyrir tímann með keisaraskurði í Los Angeles. Þau voru á bilinu 3 til 6 merkur og dafna vel.

Keisaraskurðurinn tók aðeins fimm mínútur og þurftu þrjú barnanna aðstoð við öndun en að öðru leyti hafa þau það gott. Móðirin stefnir að því að hafa þau öll á brjósti.

Fyrstu áttburarnir, þar sem allir voru á lífi, fæddust í Texas árið 1998. Eitt barnanna lést viku síðar en hin döfnuðu vel og héldu upp á 10 ára afmæli sitt í desember.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Torill Thorup
5
Jenny Colgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Torill Thorup
5
Jenny Colgan