Glápti á sjónvarp í fjóra sólarhringa

Suresh Joachim setur heimsmet í skyrtustraujun.
Suresh Joachim setur heimsmet í skyrtustraujun.

Suresh Joachim, Tamíli ættaður frá Srí Lanka, sló eigið heims­met í Stokk­hólmi í kvöld þegar hann horfði stans­laust á sjón­varp í fjóra sól­ar­hringa, 72 stund­ir. Gamla metið var 69 stund­ir og 48 mín­út­ur, sett árið 2005.

„Mér líður ágæt­lega, ég drakk 25-30 bolla af kaffi," sagði Joachim á eft­ir.

Hann horfði á þrjár þátt­araðir af banda­rísku sjón­varpsþátt­un­um 24, að sögn tals­manns sænsku sjón­varps­stöðvar­inn­ar TV4. 

Joachim, sem býr í Toronto í Kan­ada, hef­ur sett fjölda heims­meta, sem skráð eru í Heims­meta­bók Guinn­ess. Hann hef­ur m.a. staðið á ein­um fæti í rúma fjóra sól­ar­hringa, hlaupið 225,44 km upp og niður stiga í versl­un­ar­miðstöð og straujað skyrt­ur í rúma 55 tíma.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Mál sem tengjast ferðalögum, framhaldsmenntun og lögfræði ættu að ganga sérlega vel á þessu ári. Farðu með gát, en þangað sem hugmyndirnar streyma að þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Mál sem tengjast ferðalögum, framhaldsmenntun og lögfræði ættu að ganga sérlega vel á þessu ári. Farðu með gát, en þangað sem hugmyndirnar streyma að þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell