Leita að maka fyrir Roxy

00:00
00:00

Mörgæs­in Roxy er eina mörgæs­in sem ekki hef­ur gengið út í dýrag­arðinum í Lund­ún­um. Roxy, sem er fjög­urra ára göm­ul, nýt­ur mik­illa vin­sælda meðal gesta í garðinum og hef­ur hún fengið sér­stak­an póst­kassa und­ir öll Valentínus­ar­kort­in sem hún fær. Hún er einnig með síðu á MySpace og safn­ar að sér vin­um þar.

En svo virðist sem Roxy standi á sama um að vera án maka því þegar reynt var að koma henni í kynni við karl­kyns­mörgæs þá sýndi hún hon­um eng­an áhuga. 

Vef­ur Roxy á MySpace

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þótt best sé jafnan að hafa öryggið í fyrirrúmi, koma þeir tímar, að menn verða stundum að hrökkva eða stökkva fyrirvaralítið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þótt best sé jafnan að hafa öryggið í fyrirrúmi, koma þeir tímar, að menn verða stundum að hrökkva eða stökkva fyrirvaralítið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir