Gleymdi einni og hálfri milljón á klósettinu

Það er sárt að tapa evrum á klósettinu.
Það er sárt að tapa evrum á klósettinu. Reuters

Þýsk­ur fjár­mála­maður tapaði meira en tíu þúsund evr­um eða tæp­lega einni og hálfri millj­ón króna, eft­ir að hann gleymdi plast­poka sem evr­urn­ar voru í á al­menn­ings­sal­erni. Þetta kem­ur fram á frétta­vef Reu­ters.

Þýska lög­regl­an greindi frá því að maður­inn tók með sér pen­ing­ana þegar hann létti á sér á sal­erni í þjón­ustu­stöð við hraðbraut­ina nærri Haiger í vest­ur Þýskalandi. Að því loknu ók hann á braut.

Ekki er ljóst hvenær maður­inn gerði sér grein fyr­ir því að hann hefði gleymt pen­ing­un­um á kló­sett­inu, en þegar hann snéri við til að gá að þeim voru þeir horfn­ir.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þér er ekki að skapi að aðrir séu að ráðskast með þig. Með því að einbeita þér að því ánægjulega máist það sem miður hefur farið úr minningunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þér er ekki að skapi að aðrir séu að ráðskast með þig. Með því að einbeita þér að því ánægjulega máist það sem miður hefur farið úr minningunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell