Gleymdi einni og hálfri milljón á klósettinu

Það er sárt að tapa evrum á klósettinu.
Það er sárt að tapa evrum á klósettinu. Reuters

Þýskur fjármálamaður tapaði meira en tíu þúsund evrum eða tæplega einni og hálfri milljón króna, eftir að hann gleymdi plastpoka sem evrurnar voru í á almenningssalerni. Þetta kemur fram á fréttavef Reuters.

Þýska lögreglan greindi frá því að maðurinn tók með sér peningana þegar hann létti á sér á salerni í þjónustustöð við hraðbrautina nærri Haiger í vestur Þýskalandi. Að því loknu ók hann á braut.

Ekki er ljóst hvenær maðurinn gerði sér grein fyrir því að hann hefði gleymt peningunum á klósettinu, en þegar hann snéri við til að gá að þeim voru þeir horfnir.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir