Ofurbaunir og risaeðlubrokkolí

BABU

Það eitt að gefa græn­meti svöl nöfn get­ur fengið börn til að borða meira af því. Sam­kvæmt nýrri könn­un sem fram­kvæmd var á 186 fjög­urra ára börn­um, reynd­ust þau borða tvö­falt meira af gul­rót­um þegar þær voru kallaðar of­ur­sjón­ar-gul­ræt­ur.

Börn­in héldu áfram að borða helm­ingi meira af gul­rót­um í fram­hald­inu jafn­vel þó ekki væri haldið áfram að nefna þær neitt sér­stakt. „Svöl nöfn gera mat­inn sval­an,“ seg­ir Bri­an Wans­ink frá Cornell há­skóla, sem stóð að rann­sókn­inni. „Hvort sem það eru of­ur­baun­ir eða risaeðlu-brok­ko­lí­tré, þá virðist það fá börn til að hafa gam­an af því að borða græn­metið,“ seg­ir Wans­ink.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Þú þarft að kafa til botns í hverju máli í stað þess að skoða bara yfirborðið og reyna að leysa málin með þeim hætti. Hvort heldur það er á þínu áhugasviði eða annarsstaðar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Þú þarft að kafa til botns í hverju máli í stað þess að skoða bara yfirborðið og reyna að leysa málin með þeim hætti. Hvort heldur það er á þínu áhugasviði eða annarsstaðar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir