Kim vill fá sínar pítsur

Ítalskir pítsusnillingar við vinnu sína.
Ítalskir pítsusnillingar við vinnu sína. Reuters

Fyrsti pítsustaður­inn hef­ur verið opnaður í Pyongyang, höfuðborg Norður-Kór­eu, að sögn dag­blaðs í Jap­an. Kim Jong-il, ein­ræðis­herra lands­ins, er sagður hafa sent bak­ara til Ítal­íu til að læra að búa til þenn­an vin­sæla mat.

 Ekki er talið að marg­ir Norður-Kór­eu­menn hafi efni á að fá sér pítsur enda flest­ir blá­fá­tæk­ir. Ástandið er svo slæmt að talið er að um tvær millj­ón­ir manna hafa dáið í land­inu úr hungri síðan á tí­unda ára­tugn­um. En fá­menn yf­ir­stétt get­ur leyft sér munað. Reynd­ar er talið að Kim haldi ekki aft­ur af sér í þeim efn­um enda erfitt að ímynda sér að nokk­ur af þegn­un­um vilji hafna ósk­um hans.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Það er kominn tími til að bregða á leik og þú ert til í slaginn. Kannaðu möguleika þína en gættu þess þó að gera ekkert í fljótfærni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Það er kominn tími til að bregða á leik og þú ert til í slaginn. Kannaðu möguleika þína en gættu þess þó að gera ekkert í fljótfærni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir