Kim vill fá sínar pítsur

Ítalskir pítsusnillingar við vinnu sína.
Ítalskir pítsusnillingar við vinnu sína. Reuters

Fyrsti pítsustaðurinn hefur verið opnaður í Pyongyang, höfuðborg Norður-Kóreu, að sögn dagblaðs í Japan. Kim Jong-il, einræðisherra landsins, er sagður hafa sent bakara til Ítalíu til að læra að búa til þennan vinsæla mat.

 Ekki er talið að margir Norður-Kóreumenn hafi efni á að fá sér pítsur enda flestir bláfátækir. Ástandið er svo slæmt að talið er að um tvær milljónir manna hafa dáið í landinu úr hungri síðan á tíunda áratugnum. En fámenn yfirstétt getur leyft sér munað. Reyndar er talið að Kim haldi ekki aftur af sér í þeim efnum enda erfitt að ímynda sér að nokkur af þegnunum vilji hafna óskum hans.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Valdabarátta og persónuleg átök ríða húsum á vinnustað þínum. Máttarvöld heimsins, til dæmis foreldrar, sjá ekki sólina fyrir þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Valdabarátta og persónuleg átök ríða húsum á vinnustað þínum. Máttarvöld heimsins, til dæmis foreldrar, sjá ekki sólina fyrir þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Loka