Andlega hrörnunin byrjar að jafnaði við 27 ára aldur

Andlegum hæfileikum okkar fer að jafnaði að hnigna þegar við verðum 27 ára en þeir ná hámarki við 22 ára aldur, segir prófessor við Virginíu-háskóla í Bandaríkjunum. Timothy Salthouse rannsakaði í sjö ár getuna til að draga ályktanir, hugsa hratt og skynja rými og beitti m.a. aðferðum til að mæla heilabilun. Hann segir frá niðurstöðunum í ritinu Neurobiology of Aging.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka