Darwin lét aðra bursta skóna sína

Charles Darwin.
Charles Darwin.

Í Cambridge-háskóla fundust nýlega gamlar og gleymdar skruddur frá árunum 1828-31, sem hafa m.a. að geyma skuldaregistur skólanema á þeim tíma. Þetta þykir merkilegt fyrir það að einn af nemendum skólans á þeim tíma var Charles Darwin.

Bækurnar eru sex talsins, leðurbundnar, og fræðimenn bundu strax vonir við að finna í þeim eitthvað sem gæti varpað ljósi á skólagöngu Darwins. Þeim varð að ósk sinni, því í þeim var listi yfir útgjöld vísindamannsins fræga, þar sem meðal annars kom fram að hann greiddi sótara fyrir að þrífa strompinn sinn, og öðrum fyrir skóburstun. Þá kemur einnig fram að Darwin var í reikningi bæði hjá rakara og klæðskera.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einsettu þér að halda jafnvægi á milli einkalífs og vinnunnar og þá koma hlutirnir af sjálfu sér. Ekki missa kjarkinn þó illa gangi að fjármagna verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einsettu þér að halda jafnvægi á milli einkalífs og vinnunnar og þá koma hlutirnir af sjálfu sér. Ekki missa kjarkinn þó illa gangi að fjármagna verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup