Hvattir til að leggja jakkafötunum

Í London
Í London Reuter

Búist er við ofbeldisfullum mótmælum í London í næstu viku þegar fundur 20 helstu þjóða heims, G-20 fundurinn, verður haldinn. Víðtækar öryggisráðstafanir verða viðhafðar og meðal annars hafa starfsmenn fjármálastofnana verið hvattir til þess að leggja jakkafötunum og fínu skónum sínum.

Mælst er til þess að þeir gangi í kakíbuxum og mokkasíum í staðinn.

Lögreglan segir að þeir eigi umfram allt ekki að ganga með nafnspjöld fyrirtækja sinna. Sum fyrirtæki mælast til þess að starfsmenn verði ekki nálægt fundarstaðnum nema í allra nauðsynlegustu erindum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar