Handtekinn á barstól

Barstóllinn góði
Barstóllinn góði AP

Yfirvöld í Ohioríki í Bandaríkjunum handtóku mann sem var á ferðinni á mótorknúnum barstól. Kile Wygle, sem er á þrítugsaldri, hafði drukkið 15 bjóra og lenti í árekstri á barstólnum en varð ekki meint af. Wygle sagði að hægt væri að aka stólnum á 60 km/klst.

Stóllinn var knúinn með sláttuvélamótor en eigandi hans var ákærður fyrir að aka undir áhrifum áfengis.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Notaðu dagbókina þína, þú veist, þessa sem einhver keypti handa þér fyrir óralöngu. Maki þinn eykur tekjur sínar og fólk kemur til þín færandi hendi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Notaðu dagbókina þína, þú veist, þessa sem einhver keypti handa þér fyrir óralöngu. Maki þinn eykur tekjur sínar og fólk kemur til þín færandi hendi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar