Bannað að leysa vind

Knattspyrnumenn í Ekvador verða einnig að sýna íþróttamannslega hegðun, ekki …
Knattspyrnumenn í Ekvador verða einnig að sýna íþróttamannslega hegðun, ekki síður en kollegarnir í Bretlandi. Reuters

Knattspyrnudómari í  Bretlandi lét nýlega endurtaka vítaspyrnu vegna þess að leikmaður úr röðum andstæðinganna rak við um leið og spyrnan var tekin. Leikmaðurinn fékk gult spjald fyrir ,,óíþróttamannslega hegðun".

 Um var að ræða leik félaganna Chorlton Villa og International Manchester FC og var það leikmaður fyrrnefnda liðsins sem braut af sér á þennan óvenjulega hátt. Dómarinn taldi að markvörðurinn hefði varið vegna þess að skotmaðurinn hefði látið hávaðann trufla sig. Seinni spyrnan rataði í markið en Villa vann samt leikinn 6-4.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Viðvörunarbjöllur í tilfinningalífinu hringja sem mest þær mega. Nú væri gott að ræða við maka um orlof og skapandi verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Viðvörunarbjöllur í tilfinningalífinu hringja sem mest þær mega. Nú væri gott að ræða við maka um orlof og skapandi verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar