Stunduðu kynlíf á ofsahraða

Bifreið mannsins er af gerðinni Mazda 323.
Bifreið mannsins er af gerðinni Mazda 323. mbl.is/Július

Norskur karlmaður á yfir höfði sér þunga sekt og ökuleyfissviptingu eftir að bifreið hans mældist á 133 km hraða á hraðbraut, þar sem leyfilegur hámarkshraði er 100 km á klukkustund, skammt fyrir utan Ósló í Noregi í gærdag. Það væri ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að maðurinn var með kærustu sína í fanginu, og þau í miðjum klíðum.

Að sögn lögreglu var akstur mannsins vítaverður, hann hafði ekki góða stjórn á bílnum og sá takmarkað út um framrúðuna þar sem konan var fyrir honum. Lögreglumenn eltu bifreið mannsins í nokkurn tíma áður en hann var stöðvaður.

Nöfn fólksins voru ekki gefin upp en þau eru bæði á þrítugsaldri, hann 28 ára og hún 22 ára.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú vilt hafa hlutina í röð og reglu en skalt varast það að ganga of langt í þeim efnum. Vertu á varðbergi gegn freistingum og gylliboðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú vilt hafa hlutina í röð og reglu en skalt varast það að ganga of langt í þeim efnum. Vertu á varðbergi gegn freistingum og gylliboðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach
Loka