Modern talking enn heitir

Modern Talking í gamla daga.
Modern Talking í gamla daga.

Kapp­arn­ir úr þýsku hljóm­sveit­inni Modern Talk­ing eru Íslend­ing­um á fer­tugs­aldri vel kunn­ug­ir fyr­ir lög eins og You're my heart you're my soul eða Cheri cheri lady. Þó Thom­ast And­ers og Dieter Bohlen séu ekki leng­ur heims­fræg­ir held­ur stjarna þeirra áfram að skína, í Þýskalandi og Rússlandi.

Dieter Bohlen nýt­ur enn nokk­urra vin­sælda í Þýskalandi og er m.a. einn aðal­dóm­ar­inn í þýsku út­gáfu Idol-þátt­anna. Thom­as And­ers hef­ur átt erfiðara upp­drátt­ar í Þýskalandi og þykir frek­ar hallæris­leg­ur. Hann hef­ur hins­veg­ar náð að slá í gegn í Rússlandi þar sem hon­um er hampað sem stór­stjörnu og lif­ir hann enn á fornri frægð Modern Talk­ing.

Eng­inn tón­list­armaður hef­ur troðið oft­ar upp í Kreml­höll­inni og And­ers, að sögn vefsíðu Spieg­el og alltaf selst upp á tón­leik­ana. Á tón­leik­un­um flyt­ur And­ers blöndu af eig­in tón­smíðum, Modern Talk­ing slög­ur­um og þekkt­um ballöðum.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Síminn hringir, þú færð í sífellu skilaboð og aðrar tilkynningar sem trufla einbeitinguna. Jafnvel hálftíma einvera er nóg til þess að rétta kjölinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Síminn hringir, þú færð í sífellu skilaboð og aðrar tilkynningar sem trufla einbeitinguna. Jafnvel hálftíma einvera er nóg til þess að rétta kjölinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir