Bannað að ganga ber

Íbúar í Appenzell kjósa með handauppréttingum en það er 700 …
Íbúar í Appenzell kjósa með handauppréttingum en það er 700 ára gamall siður sem viðgengst enn í tveimur héruðum Sviss. Reuters

Kjós­end­ur í hjarta sviss­nesku Alp­anna hafa kosið með lög­um sem banna göngu­ferðir án klæða. Viður­lög eru rúm­ar tutt­ugu þúsund krón­ur. Málið kom til vegna Þjóðverja sem byrjuðu að venja kom­ur sín­ar í íhalds­samt héraðið til að njóta nátt­úr­unn­ar „á frjáls­an og heil­brigðan hátt.“

Yf­ir­völd í App­enzell höfðu lagt bannið til eft­ir að íbú­ar höfðu til­kynnt um fólk á gangi í nátt­úr­unni sem aðeins var íklætt göngu­skóm og sokk­um. „Viðbrögð íbú­anna sýna að slík­ar uppá­kom­ur vítt og breitt um héraðið eru trufl­andi og pirr­andi,“ sagði talsmaður yf­ir­valda.

App­enzell hef­ur verið í upp­á­haldi hjá nökt­um þýsk­um ferðalöng­um sem segja að nekt­ar­göng­ur eigi sér sögu­leg­ar ræt­ur.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Síminn hringir, þú færð í sífellu skilaboð og aðrar tilkynningar sem trufla einbeitinguna. Jafnvel hálftíma einvera er nóg til þess að rétta kjölinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Síminn hringir, þú færð í sífellu skilaboð og aðrar tilkynningar sem trufla einbeitinguna. Jafnvel hálftíma einvera er nóg til þess að rétta kjölinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir