Rostungaveiðar í gjaldþroti

Rostungur
Rostungur mbl.is

Ísland er á barmi gjaldþrots, skrifar dálkahöfundurinn Joe Bennett, sem skrifar í nýsjálensk dagblöð. Ísland er viðfangsefni hans fyrir nokkru síðan og segir hann skuldir landsins gríðarlegar enda hafi landinn hegðað sér eins bandarískur kaupóður einstaklingur. Ísland hafi fengið lán út um allt og nú vilji lánveitendur fá greitt til baka en því miður geti Ísland ekki greitt skuldirnar, né heldur fengið meira að láni annars staðar enda sé ekki um aðra að ræða.

Bennett skrifar að nú verði millistéttin á Íslandi að leggja af þá siði sem hún hafi nýverið tekið upp, svo sem ferðalög á fjarlæga staði, vínsmökkunar námskeið, líkamsræktarkort og drykki eins og frappaccinos. Þess í stað þurfi millistéttin að koma sér aftur inn í snjóhúsin og hefja sjálfsþurftarbúskap á ný.

Að sögn Bennetts felst sjálfsþurftarbúskapur á Íslandi það að menn sitji við vök á ís og bíði eftir því að rostungar og fleiri sjávardýr bíti á agnið.   

Hann veltir fyrir sér hvort það sama bíði Nýsjálendinga enda sé staða ríkjanna svipuð. Verra sé hins vegar að enga rostunga er að finna við Nýja-Sjáland. 

Tekið skal fram talsvert er síðan Bennett skrifaði þennan pistil.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka