Keppa um „besta starf í heimi"

Umsækjendur um „besta starf í heimi" eru byrjaðir að keppa um hver hlýtur hnossið - að hafa umsjón með  hitabeltiseyju sem er skammt frá ströndum Queensland í Ástralíu. Þeir sem sóttu um þurfa ekki að hafa lokið formlegri menntun, en þeir verða hins vegar að vera reiðubúnir að synda,  kafa og sigla.

Alls eru 16 umsækjendur nú komnir til eyjunnar en 34 þúsund sóttu um starfið. Sá sem hlýtur starfið að lokum fær um 150 þúsund Ástralíudala í laun fyrir sex mánaða tímabil en tilkynnt verður um stöðuveitinguna á miðvikudag.

Þeir sextán sem nú eru á eyjunni eru frá fimmtán löndum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Notaðu dagbókina þína, þú veist, þessa sem einhver keypti handa þér fyrir óralöngu. Maki þinn eykur tekjur sínar og fólk kemur til þín færandi hendi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Notaðu dagbókina þína, þú veist, þessa sem einhver keypti handa þér fyrir óralöngu. Maki þinn eykur tekjur sínar og fólk kemur til þín færandi hendi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar