Keppa um „besta starf í heimi"

Umsækjendur um „besta starf í heimi" eru byrjaðir að keppa um hver hlýtur hnossið - að hafa umsjón með  hitabeltiseyju sem er skammt frá ströndum Queensland í Ástralíu. Þeir sem sóttu um þurfa ekki að hafa lokið formlegri menntun, en þeir verða hins vegar að vera reiðubúnir að synda,  kafa og sigla.

Alls eru 16 umsækjendur nú komnir til eyjunnar en 34 þúsund sóttu um starfið. Sá sem hlýtur starfið að lokum fær um 150 þúsund Ástralíudala í laun fyrir sex mánaða tímabil en tilkynnt verður um stöðuveitinguna á miðvikudag.

Þeir sextán sem nú eru á eyjunni eru frá fimmtán löndum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einsettu þér að halda jafnvægi á milli einkalífs og vinnunnar og þá koma hlutirnir af sjálfu sér. Ekki missa kjarkinn þó illa gangi að fjármagna verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Torill Thorup
5
Jenny Colgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einsettu þér að halda jafnvægi á milli einkalífs og vinnunnar og þá koma hlutirnir af sjálfu sér. Ekki missa kjarkinn þó illa gangi að fjármagna verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Torill Thorup
5
Jenny Colgan