Kraftaverk í Moskvu

Reuters

Það er iðulega ástæða til að fagna barnsfæðingum en læknar í Moskvu glöddust nýlega þegar kona sem vegur 250 kg fæddi barn. „Reglan er sú að konur yfir 150 kg eiga við svo miklar hormónatruflanir að stríða að getnaður er í fyrsta lagi talinn vera nærri útilokaður,“ sagði yfirmaður fæðingardeildarinnar, Irina Osadcheva. 

„Þetta er sláandi atburður,“ sagði Osadcheva. Móðirin, sem nefnd er Nonna M. og er 34 ára, fæddi heilbrigðan dreng sem vó tvö kg eftir fimm klukkustunda hríðir.

Rússnesk yfirvöld geta líka glaðst yfir fæðingunni þar sem fæðingum hefur farið hríðfækkandi og íbúum fækkar því stöðugt.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir