Tólf ára piltur er ekki faðirinn

Þessi mynd birtist í breskum fjölmiðlum af Alfie Patten ásamt …
Þessi mynd birtist í breskum fjölmiðlum af Alfie Patten ásamt Maisie „dóttur sinni“. Nú hefur komið í ljós að Maise er ekki dóttir drengsins.

Það vakti mikla athygli víða í um heim þegar hinn 12 ára gamli Alfie Patten frá Bretlandi var sagður hafa barnað 15 ára gamla kærustu sína. Nú hafa niðurstöður DNA-rannsóknar sýnt fram á að Patten er ekki faðirinn.

Pilturinn, sem er 13 ára í dag og býr í Eastbourne í Austur-Sussex, sagði við breskt dagblað í febrúar sl. að hann væri mögulega faðir barnsins.

Þetta reyndist ekki á rökum reist og hefur rannsóknin leitt í ljós að 15 ára gamall unglingspiltur gerði Chantelle Stedman ólétta.

Dómari úrskurðaði að greina mætti almenningi frá niðurstöðum DNA-rannsóknarinnar. Þá kemur fram í dómnum að Alfie Patten hafi verið miður sín vegna niðurstöðunnar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir