Myndaði konur á klósettinu

Reuters

Brasilíumaður hefur verið fundinn sekur fyrir að taka myndir í leyfisleysi af yfir 2.000 konum sem notuðu klósettið í fyrirtæki þar sem hann var framkvæmdastjóri. Maðurinn tók myndir af konunum með farsíma og hefur verið gert að borga 14.700 dollara í skaðabætur.

Frederico Freire Lemos bíða fimm frekari ákærur en hann var fundinn sekur fyrir að taka myndir af konunum þar sem þær athöfnuðu sig á klósettinu. Upp komst um Lemos þegar starfsmaður sá glitta í rautt ljós þegar hún sat á klósettinu og komast að því að um farsíma var að ræða.

Lemos var rekinn en hann hafði sett sumar myndanna á klámsíður á netinu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Valdabarátta og persónuleg átök ríða húsum á vinnustað þínum. Máttarvöld heimsins, til dæmis foreldrar, sjá ekki sólina fyrir þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Valdabarátta og persónuleg átök ríða húsum á vinnustað þínum. Máttarvöld heimsins, til dæmis foreldrar, sjá ekki sólina fyrir þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Loka