Skaut sig óvart í kynfærin

Þýsk­ur maður varð fyr­ir því óláni ný­verið að skjóta sig í kyn­fær­in þegar hann gleymdi að setja ör­yggið á skamm­byss­una sem hann var með í buxna­vas­an­um.

Lukas Neu­h­ar­dt, 27 ára, hafði ætlað að sýna sig fyr­ir vin­un­um með því að mæta vopnaður á þeirra fund. Nú á hann yfir höfði sér allt að þriggja ára fang­elsi fyr­ir ólög­leg­an vopna­b­urð en hann get­ur vænt­an­lega andað önd­inni létt­ar því lækn­um tókst að bjarga kyn­fær­um hans, sam­kvæmt Ananova-vefn­um.

Neu­h­ar­dt reyndi að sann­færa hjúkr­un­arlið um að grímu­klædd­ur ræn­ingi hafi skotið hann en lög­regla trúði Neu­h­ar­dt rétt mátu­lega enda hafði fyr­ir eitt­hvað krafta­verk ekk­ert gat komið á yf­ir­borð buxn­anna, ein­ung­is inn­an á buxna­vas­an­um.  

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Vinir og alls kyns félagsskapur skiptir þig miklu um þessar mundir. Hins vegar ættirðu að segja sem minnst fyrr en þú veist fyrir víst hvað þú vilt segja.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Unni Lindell
4
Jill Man­sell
5
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Vinir og alls kyns félagsskapur skiptir þig miklu um þessar mundir. Hins vegar ættirðu að segja sem minnst fyrr en þú veist fyrir víst hvað þú vilt segja.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Unni Lindell
4
Jill Man­sell
5
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son