Fékk flugskeyti í veiðarfærin

Skipstjórinn Rodney Solomon sýnir mynd af flugskeytinu.
Skipstjórinn Rodney Solomon sýnir mynd af flugskeytinu. AP

Sjómaður í Flórída slapp með skrekkinn þegar hann fékk flugskeyti í veiðarfærin. Skipstjórinn Rodney Solomon dró flugskeytið inn þar sem hann var við veiðar í Mexíkóflóa, um 80 km frá Panama-borg í Flórída.

Skipstjórinn geymdi flugskeytið um borð í rúma viku, en hann sá gat á því og taldi það vera óvirkt.

Honum brá hins vegar mikið þegar það kom í ljós að sprengjan var virk og hefði getað sprungið hvenær sem var.

Að sögn lögreglu lét Solomon yfirvöld vita af flugskeytinu þegar hann sneri aftur til hafnar.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup