Nakinn frönskuþjófur

Nakinn maður stal frönskum kartöflum í Kanada.
Nakinn maður stal frönskum kartöflum í Kanada. mbl.is/Brynjar Gauti

Lögreglan í Kanada leitar nú að bíræfnum þjófi sem hrifsaði til sín skyndibitamáltíð er hann hljóp nakinn framhjá bílalúgu hamborgarastaðar í Langley í Bresku Kólumbíu.

Starfsmaður hjá Wendy's veitingastaðnum var í þann mund að rétta út máltíð út um lúguna í hendurnar á viðskiptavini sem beið í bílnum sínum er nakinn maður hljóp á milli þeirra og tók skammt af frönskum kartöflum en samkvæmt lögreglunni skildi hann lítið af sönnunargögnum eftir sig og áttu konurnar bágt með að lýsa þjófinum.

Samkvæmt Reuters fréttastofunni stökk maðurinn sem talinn er vera á þrítugsaldri upp í sendibíl sem ók á brott á miklum hraða.


mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup