Mega baða sig topplausar

Kviknakin ffjölskylda í Berlín á leið út í ískalt Oranke-vatnið …
Kviknakin ffjölskylda í Berlín á leið út í ískalt Oranke-vatnið í janúar 2007. Reuters

Sænskar konur geta nú farið í sund í Málmey án þess að hylja brjóstin. yfirvöld í borginni hafa tekið ákvörðun í málinu en sænsku samtökin Bara bröst (Ber brjóst), hafa oft heimsótt sundstaði til að leggja áherslu á þetta baráttumál sitt.

 Nauðsynlegt var talið að taka stefnumarkandi ákvörðun í málinu og koma þannig í veg fyrir að starfsmenn sundstaða borgarinnar þyrftu að velta því fyrir sér hverju sinni hvort þeir ættu að leyfa berbrjósta konur eða banna þær. Af einhverjum ástæðum hefur aldrei komið til mála að banna körlum að synda með bera bringuna.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka