Ljótustu hundar í heimi

Miss Ellie með sigurlaunin.
Miss Ellie með sigurlaunin. AP

Óvenjuleg keppni fór fram í Petaluma í Kalíforníu um helgina. Þar komu hundaeigendur saman og reyndu með sér hver þeirra ætti ljótasta hundinn.

Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum var keppnin jöfn og hörð en á endanum fór Miss Ellie með sigur af hólmi. Hún er 15 ára gamall blindur hárlaus kínverskur hundur. 

Pabst, sem er 4 ára gamall boxer, var framarlega í …
Pabst, sem er 4 ára gamall boxer, var framarlega í keppninni. AP
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu þér ekki bregða þótt aðrir kunni ekki að meta frumleika þinn og nýjungagirni. Leitaðu þér ráðgjafar í fjármálum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu þér ekki bregða þótt aðrir kunni ekki að meta frumleika þinn og nýjungagirni. Leitaðu þér ráðgjafar í fjármálum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup