Framdi morð til að forðast brottrekstur

Einn af deildarstjórum alþjóðlegrar ráðstefnumiðstöðvar í Barcelona á Spáni hefur verið handtekinn, grunaður um að hafa ráðið kólumbíska leigumorðingja til að myrða forstjóra stofnunarinnar.

Spænska blaðið El País segir, að deildarstjórinn hafi með þessu viljað koma í veg fyrir að hann yrði rekinn úr starfi. 

Forstjórinn var myrtur 9. febrúar. Hann hafði þá gert áætlun um niðurskurð og sparnað í rekstri og samkvæmt þeim áætlunum átti deildarstjórinn að missa vinnuna. 

Deildarstjórinn fékk þá aðstoð systur sinnar við að ráða sex manna hóp leigumorðingja sem skipulagði og framdi morðið.  Lögreglan hefur einnig handtekið systurina og Kólumbíumennina sex. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Loka