Drykkfelldur greifingi

Ekki fylgir sögu hversu mikil umferð var á veginum þar …
Ekki fylgir sögu hversu mikil umferð var á veginum þar sem hinn drukkni greifingi hafði hreiðrað um sig. Retuers

Drukk­in greif­ingi olli nokkr­um usla á vegi í Þýskalandi þar sem hann roggaði í kring um haug af ofþroskuðum kirsu­berj­um sem hann hafði sankað að sér, og neitaði að fara.

Reu­ters frétta­stof­an grein­ir frá því að bif­hjóla­maður nærri bæn­um Gosl­ar í mið-Þýskalandi hafi hringt til lög­reglu og til­kynnt um dauðan greif­ingja á veg­in­um. Þegar lög­reglu­menn fóru að kanna málið reynd­ist greif­ing­inn vera sprelllif­andi, en drukk­inn.

Lög­regl­an upp­götvaði að dýrið hafði gætt sér á kirsu­berj­um úr nær­liggj­andi tré, en þau höfðu ofþrosk­ast og voru full af áfengi. Þeim tókst ekki að hræða greif­ingj­an burt af veg­in­um en að lok­um tókst þeim að hrekja hann út af með kústi.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þótt best sé jafnan að hafa öryggið í fyrirrúmi, koma þeir tímar, að menn verða stundum að hrökkva eða stökkva fyrirvaralítið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þótt best sé jafnan að hafa öryggið í fyrirrúmi, koma þeir tímar, að menn verða stundum að hrökkva eða stökkva fyrirvaralítið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir