Í mál við töfraanda

Fjöl­skylda í Sádí-Ar­ab­íu hef­ur höfðað mál gegn töfra­anda en fjöl­skyld­an ásak­ar hann um að kasta stein­um í fjöl­skyld­una og stela farsím­um í henn­ar eigu. Seg­ist fjöl­skyld­an hafa neyðst til þess að flytja á brott úr húsi sínu, heim­ili fjöl­skyld­unn­ar til fimmtán ára. Greint er frá þessu í dag­blaðinu Al Wat­an.

Sam­kvæmt íslamskri hug­mynda­fræði geta and­ar ráðist gegn mann­fólk­inu. 

 Í viðtali við fjöl­skyldu­föður­inn kem­ur fram að upp­hafið á anda­stríðinu megi rekja til tor­kenni­legra hljóða. Í fyrstu hafi fjöl­skyld­an ekki tekið þetta al­var­lega en þegar skrýtn­ir hlut­ir fóru að ger­ast og börn­in hafi orðið skelf­ingu lost­in þegar and­arn­ir hófu að kasta grjóti. Seg­ir hann að fyrst hafi kona talað við hann og síðan karl. Þau hafi sagt hon­um að fjöl­skyld­an ætti að flytja á brott úr hús­inu. 

Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá héraðsdómi er nú verið að rann­saka sann­leiks­gildi kvört­un­ar fjöl­skyld­unn­ar þrátt fyr­ir að slík sönn­un sé afar erfið.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Hlutirnir gerast hraðar í kringum þig en þér finnst þægilegt. þú værir til í að vinna með öðrum að stórum málum, en þú þarft að vera í einrúmi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Hlutirnir gerast hraðar í kringum þig en þér finnst þægilegt. þú værir til í að vinna með öðrum að stórum málum, en þú þarft að vera í einrúmi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir