Getnaður í sundlauginni?

Pólsk kona hefur sótt hótel í Egyptalandi til saka þar sem hún segir þrettán ára dóttur sína hafa orðið barnshafandi er hún synti í sundlaug hótelsins. Þetta kemur fram á fréttavef Jyllands-Posten. 

Móðirin Magdalena Kwiatkowska segir ómögulegt að stúlkan hafi orðið barnshafandi með öðrum hætti.

Sérfræðingar segja þó  útilokað að sæðisfrumur hafi komist úr vatninu inn í móðurlíf stúlkunnar. Þá lifi sæðisfrumur ekki í vatni og þá sérstaklega ekki í vatni sem sé blandað klór.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar