Umhverfisvænt vændishús

Það getur borgað sig að ferðast um á reiðhjóli
Það getur borgað sig að ferðast um á reiðhjóli AP

Neyðin kenn­ir naktri konu að spinna, að minnsta kosti ef litið er til aðgerða sem þýska vænd­is­húsið Mai­son d'En­vie í Berlín hef­ur gripið til á sam­drátt­ar­tím­um. Viðskipta­vin­ir vænd­is­húss­ins sem koma gang­andi, hjólandi eða með al­menn­ings­sam­göng­um fá fimm evru af­slátt af gjald­inu sem greitt er fyr­ir þjón­ustu húss­ins. Hefðbundið gjald er sjö­tíu evr­ur. 

Eig­and­inn, Thom­as Goetz, seg­ir í sam­tali við Reu­ters frétta­stof­una, að þeir sem koma með al­menn­ings­sam­göng­um verði að vísu að sanna það. Hann seg­ir þetta gott fyr­ir rekst­ur­inn, um­hverfið og stúlk­urn­ar sem starfa í vænd­is­hús­inu.

Hann seg­ir að rekst­ur­inn hafi orðið illa úti í krepp­unni en svo virðist sem til­boðið sé að skila aukn­um tekj­um. „Við fáum þrjá til fimm nýja viðskipta­vini á hverj­um degi sem nýta sér af­slátt­inn," seg­ir Goetz.

Vændi er leyfi­legt í Þýskalandi en talið er að um 400 þúsund manns starfi í kyn­lífsiðnaðinum þar.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þú veist hvað þú vilt og þarft ekki annarra vitna við. Einbeittu þér málum heimilisins bæði innan veggja sem utan til að fækka áhyggjum framtíðarinnar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þú veist hvað þú vilt og þarft ekki annarra vitna við. Einbeittu þér málum heimilisins bæði innan veggja sem utan til að fækka áhyggjum framtíðarinnar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir