Brandari finnst

Handskrifaður brand­ari er leik­rita­skáldið Geor­ge Bern­ard Shaw skráði fyr­ir 79 árum er kom­inn í leit­irn­ar. Blaðið með brand­ar­an­um fannst í skúffu á göml­um skáp er hef­ur verið óhreyfður all­an þenn­an tíma.

Skáp­ur­inn var í eigu Verka­manna­flokks Wimbledon og hafði Shaw sent þeim brand­ar­ann til þess að fagna opn­un veislu­sal­ar í William Morr­is Hou­se. Brand­ar­inn stóð und­ir mynd af írska leik­skáld­inu Shaw er var einnig þekkt­ur sósí­alisti.

Hann hljóðar svo: „William Morr­is og ég pre­dikuðum fyr­ir Verka­manna­flokk­inn við mörg tæki­færi. Marg­ir heiðvirðir menn voru á því að það ætti að hengja okk­ur fyr­ir. Það er mér mik­ill heiður að fá nú að hanga í veislu­sal sem til­einkaður er hon­um.“

Peter Wal­ker, er fann brand­ar­ann, seg­ir hann afar verðmæt­an fjár­sjóð. Þá sé hann góð heim­ild um hina rót­tæku sögu heima­slóða Shaws sem oft vill gleym­ast.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Ástarævintýri með eldri eða ráðsettari manneskju er líklegra en ella núna. Deildu hæfileikum þínum með því að fá öðrum hnitmiðuð verkefni, þótt það sé í eigin þágu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Sofie Sar­en­brant
4
Unni Lindell
5
Arn­ald­ur Indriðason
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Ástarævintýri með eldri eða ráðsettari manneskju er líklegra en ella núna. Deildu hæfileikum þínum með því að fá öðrum hnitmiðuð verkefni, þótt það sé í eigin þágu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Sofie Sar­en­brant
4
Unni Lindell
5
Arn­ald­ur Indriðason