Bruno-mynd liður í samsæri

Sacha Baron Cohen
Sacha Baron Cohen DANIEL MUNOZ

Sam­tök Al-Aqsa píslar­vott­anna, ein af her­ská­um sam­tök­um Palestínu­manna, hafa reiðst mjög gam­an­leik­ar­an­um Sacha Baron Cohen vegna mynd­ar hans, Bruno. Þar er gert gys að sam­tök­un­um.

„Við áskilj­um okk­ur all­an rétt til að bregðast við með þeim hætti sem okk­ur finnst viðeig­andi gagn­vart þess­um manni,“ seg­ir í yf­ir­lýs­ingu frá Al-Aqsa er tel­ur Bruno vera lið í „sam­særi“ gegn sam­tök­un­um.

Cohen leik­ur Bruno, aust­ur­rísk­an tískusnill­ing er hitt­ir mann að nafni Aym­an Abu Aita sem sagður er leiðtogi Al-Aqsa. Reyn­ir Bruno að fá hann til að ræna sér. „Ég vil verða fræg­ur og vil fá bestu menn­ina í grein­inni til að ræna mér,“ seg­ir hann. „Al-Qa­eda er svo 2001-legt.“

Aita þessi er nú einn full­trúa Fatah-hreyf­ing­ar­inn­ar í Bet­lehem. Al-Aqsa viður­kenn­ir að hann hafi eitt sinn haft tengsl við sam­tök­in en sé ekki fé­lagi í þeim og hafi aldrei verið leiðtogi þeirra.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Dugnaðurinn er alveg að fara með þig. Kannski stendur þér stuggur af fólki sem nýtur velgengni, en það er ekkert ósnertanlegt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Dugnaðurinn er alveg að fara með þig. Kannski stendur þér stuggur af fólki sem nýtur velgengni, en það er ekkert ósnertanlegt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant