Lögsóttur vegna erótískra mynda í kirkju

Sitt sýnist hverjum um hvað er list og hvað er …
Sitt sýnist hverjum um hvað er list og hvað er meiðandi Kristinn Ingvarsson

Biskupsdæmið í Truro, Englandi, hyggst lögsækja ljósmyndarinn Andy Craddock fyrir að taka erótískar ljósmyndir kirkju heilags Mikaels Penkivel í Cornwall. Birti Craddock myndirnar á vefsíðu sinni en á þeim má sjá fáklæddar fyrirsætur.

„Kirkjan harmar að hinn helgi staður hafi verið notað á þennan hátt,“ segir Jeremy Downing, talsmaður biskupsdæmis Truro og segir myndirnar mjög meiðandi. „Hvort sem hann [Craddock] fór þarna inn með löglegum hætti eða ólöglegum þá notaði hann rýmið á óviðeigandi hátt.“

„Það eina sem ég veit er að mér hótað lögsókn,“ segir Craddock um málið. Hann segist ekki skilja fjaðrafokið og þykir myndirnar ekki meiðandi. „Þetta er list.“
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir