Kastaði kaffibolla á Monu Lisu

Mona Lisa í Louvre.
Mona Lisa í Louvre. AP

Rússnesk kona kastaði tómum kaffibolla á málverkið Monu Lisu eftir Leonardo da Vinci í Louvre listasafninu í París. Málverkið skemmdist ekki enda er það verndað af öryggisgleri.

Þetta gerðist 2. ágúst en ekki var sagt frá atvikinu fyrr en í morgun. Konan var handtekin  og gaf þá skýringu að hún hefði verið reið vegna þess að hún fékk ekki dvalarleyfi í Frakklandi. Konunni hefur síðan verið gert að gangast undir geðrannsókn. Henni hefur verið sleppt en Louvre safnið mun væntanlega leggja fram kæru á hendur henni. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einsettu þér að halda jafnvægi á milli einkalífs og vinnunnar og þá koma hlutirnir af sjálfu sér. Ekki missa kjarkinn þó illa gangi að fjármagna verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Torill Thorup
5
Jenny Colgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einsettu þér að halda jafnvægi á milli einkalífs og vinnunnar og þá koma hlutirnir af sjálfu sér. Ekki missa kjarkinn þó illa gangi að fjármagna verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Torill Thorup
5
Jenny Colgan