Rugluðust á Ástralíu og Kanada

Þessa brú er ekki að finna í Sydney í Kanada.
Þessa brú er ekki að finna í Sydney í Kanada. Reuters

Hol­lensk­ur maður á átt­ræðis­aldri hélt ásamt 15 ára barna­barni sínu í heim­sókn til ætt­ingja í Ástr­al­íu en ætt­ingj­ana var hvergi að finna þegar á afangastaðinn var komið því þeir höfðu flogið til Syd­ney í Nova Scotia í Kan­ada.

Jo­ann­es Rutten  og barna­barnið Nick bókuðu ferðina hjá hol­lenskri ferðaskrif­stofu og lögðu af stað á laug­ar­dag­inn fyr­ir viku frá Schip­hol flug­velli og lentu í grennd vi Syd­ney á Cape Bret­on Is­land sem er fyr­ir utan strönd­um Kan­ada til norðaust­urs.

Ferðalang­arn­ir komust til rétt­ar borg­ar á miðviku­dag­inn var en voru að sögn ögn ferðal­ún­ir.

Þetta mun ekki vera í fyrsta sinn sem þetta ger­ist. Sam­kvæmt Reu­ters frétta­vefn­um fór breskt par frá London þessa sömu leið 2002 og ákváðu þau að eyða frí­inu í Kan­ada úr því þau voru kom­in þangað í stað Ástr­al­íu.


mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Það hefur ekkert upp á sig að stinga höfðinu í sandinn, vandamálin hverfa ekkert við það. Vertu vandlátur á val samstarfsmanna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Það hefur ekkert upp á sig að stinga höfðinu í sandinn, vandamálin hverfa ekkert við það. Vertu vandlátur á val samstarfsmanna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir