Rugluðust á Ástralíu og Kanada

Þessa brú er ekki að finna í Sydney í Kanada.
Þessa brú er ekki að finna í Sydney í Kanada. Reuters

Hollenskur maður á áttræðisaldri hélt ásamt 15 ára barnabarni sínu í heimsókn til ættingja í Ástralíu en ættingjana var hvergi að finna þegar á afangastaðinn var komið því þeir höfðu flogið til Sydney í Nova Scotia í Kanada.

Joannes Rutten  og barnabarnið Nick bókuðu ferðina hjá hollenskri ferðaskrifstofu og lögðu af stað á laugardaginn fyrir viku frá Schiphol flugvelli og lentu í grennd vi Sydney á Cape Breton Island sem er fyrir utan ströndum Kanada til norðausturs.

Ferðalangarnir komust til réttar borgar á miðvikudaginn var en voru að sögn ögn ferðalúnir.

Þetta mun ekki vera í fyrsta sinn sem þetta gerist. Samkvæmt Reuters fréttavefnum fór breskt par frá London þessa sömu leið 2002 og ákváðu þau að eyða fríinu í Kanada úr því þau voru komin þangað í stað Ástralíu.


mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir