Þjófarnir fylgjast með á Facebook

Facebook er ein - ef ekki sú vinsælasta - samskiptasíða …
Facebook er ein - ef ekki sú vinsælasta - samskiptasíða á netinu.

Að stæra sig af nýju hljóm­flutn­ings­græj­un­um eða flat­skján­um með mynd­um á Face­book og til­kynna svo nokkr­um dög­um síðar að þú sért á leið í sum­ar­bú­stað í nokkra daga gæti haft al­var­leg­ar af­leiðing­ar í för með sér.

Ný­leg bresk könn­un á veg­um Legal And Gener­al leiddi í ljós að nærri fjór­ir af tíu not­end­um sam­skipta­vefj­anna Face­book eða Twitter hika ekki við að láta vini og kunn­ingja vita að þeir verði að heim­an um skeið. Aðstand­end­ur könn­un­ar­inn­ar unnu í sam­starfi við fyrr­ver­andi þjóf sem staðfesti að þjóf­ar nýttu sér sam­skipta­vefi við að und­ir­búa rán.

Vina­beiðnir frá ókunn­ugu fólki voru send­ar til 100 manns og af þeim voru 13 samþykkt­ar á Face­book og 92 á Twitter. 48% af 2.000 þátt­tak­end­um höfðu eng­ar áhyggj­ur af ör­yggi á sam­skipta­vefj­um og 70% töldu vef­ina rétta staðinn til að sýna nýkeypt­ar ger­sem­ar. jmv@mbl.is

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þú mátt ekki bregðast trausti þeirra, sem hafa falið þér viðkvæm leyndarmál sín. Prófaðu langa göngutúra í fersku lofti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Unni Lindell
4
Jill Man­sell
5
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þú mátt ekki bregðast trausti þeirra, sem hafa falið þér viðkvæm leyndarmál sín. Prófaðu langa göngutúra í fersku lofti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Unni Lindell
4
Jill Man­sell
5
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son