Rannsókn vegna meints fjárdráttar lögreglu - upphæðin 900 krónur

Lögreglumaður í Halland í Svíþjóð er grunaður um að hafa dregið að sér 50 sænskar krónur sem samsvara tæplega 900 íslenskum krónum. Saksóknaraembættið rannsakar nú málið.

Aðstoðaryfirsaksóknarinn í Gautaborg, Lars Willquist, hefur staðfest að rannsókn á málinu sé hafin og að um 50 sænskar krónur sé að ræða.

„Þetta er ekki alvarlegasta afbrotið í borginni sem við erum að rannsaka,“ segir Willquist í viðtali við Hallandsposten.

Hann segir að verði málið ekki rannsakað geti það leitt til þess að almenningur glati trausti á lögreglumönnum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir