Kötturinn át 500 evruseðil

Það er ýmislegt sem köttum dettur í hug
Það er ýmislegt sem köttum dettur í hug RAFAEL MARCHANTE

Dóm­stóll í Frankfurt hef­ur neitað því að krefja banka­stjóra um að end­ur­greiða viðskipta­vini 500 evr­ur, rúm­ar 90 þúsund krón­ur, en maður­inn held­ur því fram að kött­ur­inn hans hafi étið pen­inga­seðil­inn.

Sam­kvæmt úr­sk­urði dóm­stóls­ins verður Peter Neu­mann að mæta með leif­ar af pen­inga­seðlin­um sem sönn­un­ar­gagn til þess að málið verði tekið fyr­ir í rétt­ar­kerf­inu. Neu­mann seg­ir að það geti reynst erfitt þar sem hann hafi leitað í skít katt­ar­ins en ekki fundið neitt og vænt­an­lega hafi hann hent sönn­un­ar­gagn­inu í ruslið. 

„Ég hreinsa kattas­and­inn dag­lega og sönn­un­ar­gagnið er vænt­an­lega löngu horfið núna," seg­ir Neu­mann, sam­kvæmt vefn­um Ananova en hann vildi að bank­inn léti hann fá nýj­an seðil í stað þessa sem kött­ur­inn át.


mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þér finnst annað fólk treysta um of á þig til þess að hjólin snúist. Allir hlutir kosta sitt en það er forgangsröðin sem skipti röllu máli.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Unni Lindell
4
Jill Man­sell
5
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þér finnst annað fólk treysta um of á þig til þess að hjólin snúist. Allir hlutir kosta sitt en það er forgangsröðin sem skipti röllu máli.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Unni Lindell
4
Jill Man­sell
5
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son