Dúfan var fljótari en tölvupósturinn

Með nýjustu fjarskiptatækni hefur heimurinn skroppið saman og hægt er að senda gögn milli heimshluta á örskömmum tíma - nema að því er virðist í Suður-Afríku þar bréfdúfur eru fljótari í förum en tölvupóstur.

Upplýsingatæknifyrirtækið Unlimited IT  í Durban skoraði á stærstu vefveitu landsins, Telkom í óvenjulega keppni. Flytja átti fjögurra gígabæt af upplýsingum 80 km vegalengd. Telkom átti að senda gögnin með tölvupósti en Unlimited tefldi fram bréfdúfunni Winston.

Minnislykill með 4 GB minni var bundinn við fót Winstons sem flaug af stað. Dúfan kom á áfangastaðinn eftir   klukkutíma og 8 mínútur  og það tók annan klukkutíma að hlaða gögnunum niður í tölvu. Þá höfðu aðeins um 4% af gögnunum komist á leiðarenda með ADSL tengingu Telkom.   

Telkom sagðist ekki bera ábyrgð á því hve nettengingin væri hæg. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir