Hét góðri uppskeru fyrir kynlíf

Reuters

Lögregla í Papúa Nýju-Gíneu leitar nú leiðtoga trúarhóps sem hét þorpsbúum að þeir fengju margfalda bananauppskeru ef þeir ástunduðu kynlíf á almannafæri.

Maðurinn flúði nakinn inn í frumskóginn, ásamt liðsmönnum sínum, þegar lögregla reyndi að handtaka hann um helgina, samkvæmt frétt dagblaðsins Post Courier.

Kom fram í fréttinni að þorpsbúum og bændum í Morobe héraði hafi  verið heitið því að bananauppskeran myndi tífaldast í hvert skipti sem þeir stunduðu kynlíf á almannafæri.

Leiðtogi hópsins er þekktur fyrir ýmislegt misjafnt og hefur verið kærður fyrir ólöglegt afhæfi.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Menn líta til þín um lausn mála, þú veist að þú bregst ekki. Eftir nokkra daga færðu bestu fréttir lífs þíns.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kathryn Hughes
4
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Menn líta til þín um lausn mála, þú veist að þú bregst ekki. Eftir nokkra daga færðu bestu fréttir lífs þíns.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kathryn Hughes
4
Torill Thorup