Berrassaðar löggur á hlaupum

Reuters

Ástralska lögreglan rannsakar nú hvort lögreglumenn hafi hlaupið berrassaðir í kringum ómerkta lögreglubifreið er þeir voru á leiðinni í steggjaveislu.

Kona varð vitni að atvikinu og tilkynnti það til lögreglu. Hún segist hafa séð tvo menn fara út úr sendibifreið, sem var stopp á rauðu ljósi, í Brisbane síðla sunnudags.

Lögreglan fékk upplýsingar um bílnúmer bifreiðarinnar og þegar hún rannsakaði málið kom í ljós að um lögreglubifreið var að ræða.

Fram kemur á fréttavef breska ríkisútvarpsins að lögreglumennirnir sjái eftir gjörðum sínum. Þeir eru sagðir vera hluti að sérsveitarhópi sem glímir við verkefni á borð við sprengjuhótanir og gíslatökur.

Lögreglustjórinn Bob Atkinson segir hegðun þeirra óafsakanlega.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Að afla sér tekna merkir líklega að maður þurfi að leggja á sig það sama og margir aðrir, en með sínum einstaka hætti. Peningamálin ættu að komast í eðlilegt horf á næstunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnar Jónasson
2
Harry Whittaker og Lucinda Riley
3
Jojo Moyes
4
Sólveig Pálsdóttir
5
Carin Gerhardsen
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Að afla sér tekna merkir líklega að maður þurfi að leggja á sig það sama og margir aðrir, en með sínum einstaka hætti. Peningamálin ættu að komast í eðlilegt horf á næstunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnar Jónasson
2
Harry Whittaker og Lucinda Riley
3
Jojo Moyes
4
Sólveig Pálsdóttir
5
Carin Gerhardsen