Markvörður svindlar

Mörkin á Íslandi eru alltaf nógu stór.
Mörkin á Íslandi eru alltaf nógu stór.

Dan­inn Kim Christen­sen, sem er í mark­inu hjá sænska knatt­spyrnuliðinu IFK Göte­borg, á nú á hættu leik­bann eft­ir að í ljós kom að hann hef­ur reynt að svindla með óvenju­leg­um hætti. Hann sást sparka í marks­tang­irn­ar til að reyna að gera markið minna.

Christen­sen hélt að sögn Jyl­l­and­sposten mark­inu hreinu í 13 leikj­um á tíma­bil­inu og átti það sinn þátt í að liðið er efst í sinni deild. En sl. miðviku­dag sást til hans á sjón­varps­upp­tök­um þar sem hann reyndi að minnka markið. Og reyndi ekki að leyna svindl­inu.

„Á sum­um völl­um eru stang­irn­ar ekki vel fast­ar og þá reyn­ir maður að hnika þeim til um eins marga senti­metra og maður get­ur,“ seg­ir Christen­sen í sam­tali við Aft­on­bla­det í Svíþjóð. Hann seg­ist hafa fengið þetta ráð hjá fé­laga sín­um fyr­ir nokkr­um árum. kjon@mbl.is

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Eftirsjá er alveg gagnlaus notkun á hugarorku. Leggðu þig fram um að sýna sjónarmiðum annarra þá virðingu sem þú vilt þér til handa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Eftirsjá er alveg gagnlaus notkun á hugarorku. Leggðu þig fram um að sýna sjónarmiðum annarra þá virðingu sem þú vilt þér til handa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir