Risabarn vekur athygli

Indónesísk kona fæddi í vikunni barn sem vó 8,7 kíló, sem er álíka mikið og eins árs börn vega að meðaltali. Talið er að þetta sé met í Indónesíu.

Barnið var tekið með keisaraskurði og að sögn lækna heilsast bæði móður og barni vel. Konan, sem er 41 árs frá Norður-Súmötru, er gift sjómanni og þau áttu þrjú börn fyrir.

Hún þjáðist af sykursýki á meðan meðgöngunni stóð og er talið að það hafi haft áhrif á stærð barnsins. 

Barnið, sem er drengur, hefur fengið nafnið Muhammad Akbar Risudin.

Drengurinn er hins vegar ekki þyngsta barn sem hefur fæðst. Það gerðist í Bandaríkjunum árið 1897. Skv. Heimsmetabók Guinness vó barnið 10,8 kíló við fæðingu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir