112 ára maður giftist 17 ára stúlku

Mörg hundruð manns voru viðstödd brúðkaup í Sómalíu þegar karlmaður, sem segist vera 112 ára, gekk að eiga unga brúði sína. Ahmed Muhamed Dore, sem á 18 börn með fimm eiginkonum, segist vilja eignast fleiri börn með nýbakaðri eiginkonu sinni, hinni 17 ára gömlu Safiu Abdulleh.

„Guð lét drauma mína rætast í dag,“ sagði Dore eftir athöfnina, sem fór fram í Galguduud í Sómalíu.

Fjölskylda brúðarinnar segist vera ánægð með nýja eiginmanninn.

Dore, sem gæti verið langalangafi Abdulleh, segist hafa beðið eftir að geta gifst henni. Þau búa í sama þorpi, og hann fylgdist með uppvexti hennar.

„Ég neyddi hana ekki, heldur nýtti reynslu mína til að sannfæra hana um ást mína. Svo ákváðum við að giftast,“ segir brúðguminn.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hafðu stjórn á tilfinningum þínum þótt eitthvað verði til að róta upp í þeim. Einhver langt í burtu hjálpar þér með viturlegum ráðum, leiðbeiningum eða bænum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hafðu stjórn á tilfinningum þínum þótt eitthvað verði til að róta upp í þeim. Einhver langt í burtu hjálpar þér með viturlegum ráðum, leiðbeiningum eða bænum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan